á endalausu ferðalagi...
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
![]() fyrir mér að byrja aftur að skrifa hérna og sjá hvað gerist eða réttara sagt hverssu lengi þessi törn endist. Ég er nú ekki mikið fyrir að skrifa eins og sést hefur. Eins og staðan er í dag þá er ég enn á Íslandi með fjölskylduni en er alveg að fara koma mér heim til mín. Þannig að þessa dagana er ég í því að sortera hvað eigi að fara með Óskabarni þjóðraninnar og hvað fer með okkur í flug. Við Viktor erum búinn að hafa það fínt þessa mánuði sem við erum búin að vera á Íslandi og það varð enn betra þegar Gústi kom. Ég er líka búin að hitta góða vini sem búa hér á landi og þá sem áttu leið hér á klakann. Ekki má nú heldur gleyma öllu litlu gullklumpunum sem maður hefur nú hitt. Jæja þá er það bara hádegismaturinn sem kallar . Læt heyra í mér seinna. Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|